Háskóli Íslands túlkar skýrslu Alþingis

Nefnd þar sem meirihluti er skipaður frá einni og sömu stofnun sem er á framfæri ríkisins getur varla kallast óháð.

Hér skipar forsæisráðherra nefnd til túlka niðurstöður annarra nefndar og koma með tillögur til úrbóta.

En hér er mikill galli á.  Í fyrsta lagi, er varla hægt að kalla nefndina óháða þar sem meirihlutinn eru kollegar frá sömu stofnun.  Í öðru lagi, hafa þessir nefndarmenn alls ekki sömu yfirsýn og nefnd Alþingis sem var viðstödd viðtöl og hefur upplýsingar af fyrstu hendi.

Hér er pólitíski litakassinn kominn upp á borð.  Fyrsta nefndin var skipuð af fyrri stjórni og því ekki í réttum litum?  Það vekur athygli að enginn einstaklingur sem hefur gengt starfi ráðherra og sendiherra skuli ekki sitja í þessari nefnd.  

Nei, þessi nefnd er allt of einsleit og akademísk fyrir minn smekk.


mbl.is Nefnd skipuð vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband