mbl.is ekki lengur "fyrstir með fréttirnar"

Fréttamennskan á mbl.is hefur versnað til muna nýlega og kannski er þar um að kenna niðurskurði. Aðrir vefmiðlar eru að ná yfirhöndinni.  Mbl.is vefurinn er sjaldan fyrstur með fréttirnar og val á fréttaefni er oft furðulegt.  Svo virðist sem fréttir séu nú settar inn í bunkum, einn fyrir hádegi og annar síðdegis.

Einnig er uppsetning á fréttum orðin þreytuleg og þarf ekki annað en að fara á pressan.is til að sjá hvað ég á við.

Gaman væri að heyra hvað öðrum finnst um þetta.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Sæll

Ég er sammála, val á fréttaefni er oft furðulegt. Þetta var ekki svona.

Ef ég ætla í dag að fá yfirlit yfir allra nýjustu fréttir þá fer í inn á Eyjuna.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 12.10.2009 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband