"Allt upp á borðið" sett niður í skúffu VG

Steingrímur J. Sigfússon ... krefst þess að öll skjöl og gögn sem snúa að lánsumsókn Íslendinga til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og umræðu um samkomulag vegna Icesaeve-reikninga, verði þar lögð fram og gerð opinber ... VG segir ríkisstjórnina hafa hundsað löggjafarþingið og haldið upplýsingum frá almenningi í þessu máli sem öðrum.  Mbl 17 nóvember 2008

Þessi frétt úr Morgunblaðinu frá nóvember talar sínu máli og sannar að ekki er allt sem sýnist.  Allir fjórflokkarnir nota sömu aðferðir þegar þeir eru í ríkisstjórn. 

Þetta á ekki að koma þingmönnum á óvart.  Þeir þekkja leikreglurnar og þetta er aðeins gert til að ganga í augun á kjósendum.

Það er orðið auðveldast að skilja það fólk sem mun skila "auðu" í næstu kosningum.


mbl.is Hvurslags framkoma er þetta?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband