Icesave í höfn

Vonandi hefur nú náðst samstaða um Icesave sem Hollendingar og Bretar geta sætt sig við.  Þá getur ríkisstjórnin og Alþingi farið að snúa sér að fjárlagafrumvarpi fyrir 2010 og endurreisn efnahagslífsins.

Fjárlagafrumvarpið verður erfitt þar sem ekki er hægt að fresta lengur miklum skattahækkunum og niðurskurði sem Ísland samþykkti í AGS prógramminu.  Gott væri að menn gæfu sér tíma til að ræða og íhuga þessar aðhaldsaðgerðir vel og vandlega.  Ríkisstjórnin gæti þurft að ná breiðri sáttu um þær eins og ESB og Icesave.


mbl.is Samkomulag í fjárlaganefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sko !!,  fólk er bara að bíða eftir því að alþingi samþykki icesave. Og þá fyrst fá þeir að kynnast því hvað fólk er á móti þessu og ég er á því að það verði ekki margir lögreglumenn sem notaðir verði til þess að koma til móts við þingheim, þetta kallast að lögreglumenn séu notaðir sem lífverðir svo hægt sé að viðhalda spillingunni. Og þessi skotgrafa pólitík er óðþolandi. Jóhanna fór til dávalds og var dáleit um að íslendingar væru sáttir, og vildu allir ganga inní Evrópu sambandið

Kristján Loftur (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 07:22

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Vinnan við næsta fjárlagafrumvarp verður icesave í 2 veldi.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 15.8.2009 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband