Sterk neytendaverd í ESB löndunum

Óhugsandi er að Hæstiréttur Íslands hefði dæmt húseigendum í svipaðri stöðu í hag enda er neytendalöggjöfin á Ísland varla til.  Íslenskir neytendur er berskjaldaðir fyrir alls konar svikum og prettum.  

Sterk neytendavörn innan ESB og aðgangur að Evrópudómstólnum verður mikil réttarbót fyrir hinn almenna borgara á Íslandi við inngöngu í ESB.

Þessi dómur verðu ekki til að bæta orðstír og ímynd Íslands erlendis.

 

PS.  Þessar húseignir voru örugglega inn í Icesave dæminu og nú lendir það á íslenskum skattgreiðendum að borga brúsann niður á Spáni.  

PSS.  Takið eftir að í greininni er talað um "Landsbanki victims" en ekki "Landsbanki customers" þannig að á Spáni er Landsbankinn ekki banki heldur glæpastofnun!  


mbl.is Bankinn fær ekki eignirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ljós í myrkrinu. Það er sem sagt ekki inní EES samningnum að við tökum um þessa löggjöf eða hvað?

Arinbjörn Kúld, 11.7.2009 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband