Íslenskt lýðræði "Orwellian style"

Sumir Íslendingar eru tvöfalt jafnari en aðrir Íslendingar og það þykir bara fínt og sjálfsagt, hluti af okkar einstaka lýðræði sem er betra og eldra en alls staðar annars staðar, ekki satt?  Bankamenn og þeirra gullkálfar þóttu líka svaka fínir þar til þeir gufuðu upp.  Þá voru þeir ekki meir upp á pallborðið hjá Íslendingum.  Hefur eitthvað breyst?  Hefur gleymst að 36% kusu x-D í síðustu kosningum!
mbl.is Tvöfaldur munur á atkvæðavægi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband