...og lífskjör á Íslandi falla meir en í öðrum löndum

Hvað þurfa lífskjör að falla mikið hér á landi þar til að landsmenn gera sér grein fyrir að ESB aðild er eina raunhæfa langtíma lausn á vanda þjóðarinnar?

Allar Evrópuþjóðir þar sem meðaltekjur eru lægri en meðaltekjur ESB hafa sótt um aðild eða bíða þess að sækja um aðild. 

Það virðast verða örlög þessarar þjóðar að keyra þjóðartekjur niður fyrir ESB meðaltal fyrr en aðild verður á dagsskrá.  En þá getur það orðið of seint og hvað þá?

Fátækt, atvinnuleysi, skömmtunarseðlar  og landflótti.

 


mbl.is Flóknara að ganga í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Það eru rétt rúmir sex mánuðir frá hruni og kreppan er rétt að byrja að bíta. Eftir eitt ár með óbreyttu ástandi þegar 3.500 fyrirtæki hafa orðið gjaldþrota og 50 til 100 manns hafa skráð sig daglega á atvinnulausa þá verða margir byrjaðir að átta sig á því bulli að hafa verið hér með sjálfstæðan gjaldmiðil og standa utan ESB.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 18.4.2009 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband