Prinsipp maður

Hér er réttur maður á réttum stað.  Gunnar þekkir til bankastarfsemi og þeirra sem eiga líklega mestan þátt og ábyrgð í hruninu.  Þetta er mikilvægt.

Gunnar hefur sýnt og sannað að hann er heiðarlegur prinsipp maður sem stendur og fellur með sinni sannfæringu.

Reynsluheimur Gunnars er víðari og fjölbreyttari en gengur og gerist meðal Íslendinga svo honum mun reynast auðvelt að innleiða alþjóðleg viðurkennd vinnubrögð innan FME.

Ég óska Gunnari vel gengis í nýju starfi og starfsmenn FME mega vera stoltir af sýnum nýja yfirmanni.

 


mbl.is Gunnar Andersen forstjóri FME
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Mér sýnist allir vera á þessari skoðun. Skrúfa fyrir mína tortryggni

Finnur Bárðarson, 3.4.2009 kl. 16:31

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Gefum manninum tækifæri. Sýnist þetta vera gegnheill maður.

Arinbjörn Kúld, 4.4.2009 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband