Eru ráðuneytin og stofnanir heilagar kýr?

Er fullreynt að ekki sé hægt að spara frekar í ráðuneytum og stofnunum ríkisins áður en til þjónustuskerðingar kemur í heilbrigðiskerfinu?  Hvað með menntamálin?  Hvers vegna þarf að klára tónlistarhúsið á mettíma á meðan heilsugæsla og bráðaþjónusta er skorin niður?

Að byrja að skera niður í heilsugæslu, öldrunarþjónustu og bráðaþjónustu sýnir forgangsröðun sem ekki stenst almenna skynsemi. 

Ögmundur ætti að endurskoða þess forgangsröðun.  Auðvita þarf að spara í ríkisrekstri en hér er byrjað á öfugum enda.


mbl.is Skerðing þjónustu óhjákvæmileg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

LSH mun bera allan niðurskurðinn þegar upp verður staðið, það er vaninn.

Finnur Bárðarson, 30.4.2009 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband