Af ávöxtunum skulið þið þekkja þá!

Að svara ekki bréfum er ókurteisi.  Fyrir seðlabankastjóra sem eru embættismenn ríkisins, að svara ekki bréfi forsætisráðherra er ekki aðeins ókurteisi heldur óvirðing við forsætisráðuneytið og storkar lýðræðislegum vinnubrögðum.  Ef seðlabankastjórar sjá sér ekki fært að svara, segir það líklega meir um þau vinnubrögð sem hafa viðgengis í þessari stofnun en flest annað. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband